Alþýðusamband Íslands stendur í samstarfi við aðildarsamtök sín að verkefni gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi með yfirskriftinni EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL!

Markmið verkefnisins:

Verkefnið beinist gegn þeim fyrirtækjum sem misnota erlent vinnuafl og ungt fólk og skapa sér þannig samkeppniforskot. Verkefnið beinist ekki gegn erlendum starfsmönnum sem komið hafa hingað til lands í góðri trú.

Áhersla er lögð á:

Stöndum vörð um okkar kjör og stöðvum brotastarfsemi á vinnumarkaði

Ef þú hefur ábendingu eða spurningar til okkar myndum við gjarnan vilja heyra frá þér. Athugið að farið verður með allar ábendingar sem trúnaðarmál.

Viljir þú svar þarf netfang að fylgja ábendingunni.

If you want answer, you must write your email in the message.

Jeśli chcesz otrzymać odpowiedź, musisz napisać swoją wiadomość e-mail w wiadomości.

Takk fyrir. Skilaboð þín hafa verið móttekin.

Úbs. Eitthvað fór úrskeiðis.